Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   lau 21. maí 2022 19:05
Stefán Marteinn Ólafsson
Jón Þór: Þökkum auðvitað fyrir stigið
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA.
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Skagamenn heimsóttu Eyjamenn á Hásteinsvöll þegar 7.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína í dag. 

Skagamenn höfðu fyrir leikinn í dag tapað þrem leikjum í röð eftir flotta byrjun á mótinu en sóttu mikilvægt stig til Eyja í dag.


Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 ÍA

„Miðað við hvernig þessi leikur þróaðist og endaði að þá þökkum við auðvitað fyrir stigið. Fyrri hálfleikur fannst mér í fínu jafnvægi og erum að skapa okkur hérna fín færi og það eru að koma ágætis kaflar í þetta hjá okkur í fyrri hálfleik og ágætis orka í fyrri hálfleiknum en seinni hálfleikurinn eru vonbrigði að við skyldum ekki láta kné fylgja kviði." Sagði Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA eftir leikinn í dag.

„Mér finnst sérstaklega eftir að vestmannaeyjingar misstu mann útaf að þá finnst mér við bara vera að ströggla og þeir tvíefldust við það á meðan við bara einhvernveginn koðnuðum niður og orkan var öll þeim megin eins og sást auðvitað í loka kaflanum að Árni varði frábærlega í tvígang og hélt okkur inn í þessu."

Skagamenn höfðu fyrir leikinn í dag tapað þrem leikjum í röð en náðu að sækja sterkt stig þegar uppi var staðið.

„Á endanum er það það en vissulega ætluðum við okkur sigur og mér fannst fyrri hálfleikurinn gefa það til kynna." 

Nánar er rætt við Jón Þór Hauksson þjálfara ÍA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner