Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Fagnaði langþráðum sigri ÍA gegn KR - „Fékk afbrigði af Covid sem enginn hefur fengið"
Ingvar Jóns skilur ekkert: Hugsaði aldrei að hann myndi dæma víti
Arnar Gunnlaugs fámáll - „Umræðan um Víking er orðin fáranleg“
Arnar Grétars: Mér fannst við miklu betri í dag
Gylfi: Ingvar reyndi að taka mig á taugum
Þorsteinn Aron: Ömurlegir í fyrri og alvöru karakter að koma til baka
Viktor Jóns: Loksins að sýna hvað ég get
Rúnar Kristins: Auðveldara að sækja gegn vindinum en með
Jón Þór: Fyllilega verðskuldað og rúmlega það
Emil Atla: Ánægður með árásargirnina hjá okkar liði
Heimir: Varnarleikur liðsins er bara ekki nógu góður
Jökull: Hann tók þetta í sínar eigin hendur
Ómar Ingi: Við þurftum að fara út og gera bara eitthvað
Gregg Ryder: Ég þigg þá hjálp sem Óskar hefur að bjóða
Ólafur Kristófer átti nokkrar úrslitavörslur: Gekk vel hjá mér í dag
Davíð segir sterku röddina oft vera ástæðuna fyrir spjöldum
Rúnar Páll: Settum þetta upp eins og úrslitaleik
Gunnar: Engin skömm að tapa fyrir Val
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
„Farin að sýna okkur það sem ég hef vitað að hún hefur getað síðan hún var 14 ára”
   þri 21. maí 2024 23:02
Kári Snorrason
Ómar Ingi: Er að komast upp á lagið að halda minna með honum
,,Eitthvað sem ég hef gert alla hans ævi"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk Val í heimsókn fyrr í kvöld í sjöundu umferð Bestu deildar karla.
Jónatan Ingi skoraði fyrsta mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks, Arnþór Ari jafnaði svo metin með skallamarki frá 25 metrum sannkallað skrípamark þar á ferðinni. Jónatan Ingi kom svo Völsurum aftur yfir skömmu síðar og þar við sat.
Ómar Ingi þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 1 -  2 Valur

„Þetta var svekkjandi, mér fannst við bæði skapa okkur fína sénsa í fyrri hálfleik og vera yfir í hálfleik. Eftir að við jöfnum fannst ég við aðeins gefa eftir. Stigum aðeins til baka og gáfum þeim pláss.
Auðvitað er markið stórfenglegt en þá erum við komnir fram á völlinn og þeir fara í erfiða sendingu sem endar í Arnþóri. Við hefðum átt að halda því lengur."


Bræður Ómars voru inná vellinum í sitthvoru liðinu

„Það gerist í fyrra að Ísak og Orri eru inná á sama tíma, þannig þetta er ekki alveg sama stundin. Ég er aðeins búinn að venjast því að halda minna með honum, eitthvað sem ég hef gert alla hans ævi en ég er að komast upp á lagið að halda minna með honum í sinni baráttu með Valsliðinu."

Atli Þór var ekki í leikmannahóp HK í dag vegna meiðsla

„Við vonumst að hann verði klár sem fyrst. Hvort sem það er Fylkisleikurinn eða ekki, það verður að láta það koma í ljós. Það er ekki mjög langt."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner