Afturelding tapaði forystu gegn Vestra niður í jafntefli og Mosfellingar eru í neðsta sæti fyrir lokaumferð Bestu deildarinnar. Vestri jafnaði með flautumarki í blálokin og mætir KR í úrslitaleik um að halda sæti sínu í lokaumferðinni.
Afturelding 1 - 1 Vestri
1-0 Hrannar Snær Magnússon ('76 )
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson ('96 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir