Lestu um leikinn: Úkraína 2 - 0 Ísland
Afsakaplega fyrirsjáanleg niðurstaða því miður eftir að Gordon Banks mætti allt í einu í markið hjá þeim. Síðustu leikir fínn efniviður fyrir undankeppni EM
— Einar Matthías (@einarmatt) November 16, 2025
Við erum með margt flott framávið en við verðum að verjast betur. Það er verkefnið fyrir EM
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2025
Þetta tap skrifast á engan nema Arnar. Hann verður að þora að gera skiptingar, þetta er gjörsamlega galið. Hvaða skíta afsakanir ætli hann komi með eftir þetta?
— I (@Noneninasol) November 16, 2025
Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram. Annars var markvarslan hjá markverði Úkraínu sem vann þennan leik #fotboltinet
— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) November 16, 2025
Væri til í að vera laus við að mæta Úkraínu í fótbolta í 10 ár eða svo #fotboltinet
— Konráð Ólafur (@Konnieysteins) November 16, 2025
Jedúddamíja hvað þessar seinustu 15 mín, brutu í manni hjartað.
— Freyr S.N. (@fs3786) November 16, 2025
Arnar hefði þó mátt vera löngu búinn að taka frumkvæðið og gera skiptingar.
áhugavert mv skiptingar og annað þá virðist Arnar hafa verið að horfa á allt annan leik en allir aðrir
— Henrý (@henrythor) November 16, 2025
Þetta er sárt en erfitt að segja mikið þegar við náum í 7 stig af 18 mögulegum
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 16, 2025
Það eru klárlega góð teikn á lofti.
Liðið er spennandi, spilar skemmtilegan fótbolta en það vantar að ná betri takti í varnarleikinn.
Byggjum ofan á þetta. Framtíðin er okkar.
Upp upp og áfram????????


