Það er fjör í íslenska boltanum í dag þar sem keppt er í innanhússfótbolta bæði í karla- og kvennaflokki.
Í karlaflokki mæta Fjölnir, Afríka, Skallagrímur/Kári og stórveldi Ísbjarnarins til leiks.
Undanfarin ár hefur Ísbjörninn verið langbesta lið landsins í innanhússfótbolta, án þess þó að takast að ná nokkrum árangri í Evrópu.
Í kvennaboltanum mæta KFR, Smári og Selfoss til leiks í þriggja liða riðli.
C-riðill karla - Fagrilundur
16:00 Ísbjörninn - Skallagrímur/Kári
16:35 Fjölnir - Afríka
17:20 Skallagrímur/Kári - Afríka
17:55 Ísbjörninn - Fjölnir
18:40 Fjölnir - Skallagrímur/Kári
19:15 Afríka - Ísbjörninn
Innanhússmót kvenna - Hvolsvöllur
14:00 KFR - Smári
14:45 Smári - Selfoss
15:30 Selfoss - KFR
Athugasemdir



