lau 15. nóvember 2025 09:30
Ívan Guðjón Baldursson
Disasi ekki lengur úti í kuldanum
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Varnarmaðurinn Axel Disasi er byrjaður að æfa með aðalliðinu hjá Chelsea í landsleikjahlénu.

Enzo Maresca þjálfari gæti notað hann vegna meiðslavandræða sem hafa verið að hrjá varnarlínu Chelsea.

Disasi hefur æft utan hóps allt tímabilið eftir að félaginu tókst ekki að selja hann síðasta sumar.

Hann fékk loks að spila með varaliðinu um síðustu helgi og bar fyrirliðabandið í góðum sigri gegn Reading.

Sky Sports er meðal fjölmiðla sem segja að Disasi gæti komið við sögu með aðalliði Chelsea á næstu vikum, en hann verður að öllum líkindum lánaður eða seldur burt frá félaginu í janúar.

Disasi er 27 ára gamall og hefur spilað 61 leik fyrir Chelsea. Hann er samningsbundinn félaginu til sumarsins 2029.

Þetta þýðir að Raheem Sterling er núna eini leikmaður Chelsea sem æfir utan hóps.

   20.09.2025 10:00
Samþykkja aðstæður hjá Chelsea

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner