Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
fimmtudagur 27. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 19. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
sunnudagur 16. nóvember
Undankeppni HM
fimmtudagur 13. nóvember
Undankeppni EM U21
Undankeppni HM
miðvikudagur 12. nóvember
Evrópubikarinn - 16-liða úrslit
fimmtudagur 6. nóvember
Sambandsdeildin
miðvikudagur 29. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
föstudagur 24. október
Þjóðadeild kvenna - Umspil
fimmtudagur 23. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 22. október
Evrópukeppni unglingaliða
mánudagur 20. október
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 15. október
Evrópubikar kvenna
þriðjudagur 14. október
Undankeppni EM U21
mánudagur 13. október
Undankeppni HM
laugardagur 11. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
föstudagur 10. október
Undankeppni HM
Undankeppni EM U21
fimmtudagur 9. október
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
miðvikudagur 8. október
Evrópubikar kvenna
mánudagur 6. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
sunnudagur 5. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
Besta-deild kvenna - Efri hluti
laugardagur 4. október
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 3. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
fimmtudagur 2. október
Sambandsdeildin
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Evrópukeppni unglingaliða
þriðjudagur 30. september
Besta-deild kvenna - Efri hluti
mánudagur 29. september
Besta-deild karla - Efri hluti
sunnudagur 28. september
Besta-deild karla - Neðri hluti
laugardagur 27. september
Besta-deild kvenna - Neðri hluti
Lengjudeild karla - Umspil
Besta-deild karla - Efri hluti
Besta-deild karla - Neðri hluti
föstudagur 26. september
Fótbolti.net bikarinn
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
miðvikudagur 17. september
Lengjudeild karla - Umspil
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
laugardagur 6. desember
Championship
Ipswich Town - Coventry - 15:00
QPR - West Brom - 15:00
Watford 3 - 2 Norwich
Preston NE - Wrexham - 15:00
Derby County 1 - 3 Leicester
Blackburn - Sheff Wed - 15:00
Bristol City - Millwall - 15:00
Sheffield Utd - Stoke City - 15:00
Charlton Athletic 0 - 0 Portsmouth
Southampton - Birmingham - 15:00
Swansea - Oxford United - 15:00
FA Cup
Accrington Stanley - Mansfield Town - 15:00
Chelmsford - Weston-super-Mare - 15:00
Cheltenham Town - Buxton - 15:00
Exeter - Wycombe - 15:00
Fleetwood Town - Luton - 15:00
Grimsby - Wealdstone - 15:00
MK Dons - Oldham Athletic - 15:00
Peterboro - Barnsley - 15:00
Port Vale - Bristol R. - 15:00
Stockport - Cambridge United - 15:00
Swindon Town - Bolton - 15:00
Wigan - Barrow - 15:00
Sutton Utd - Shrewsbury - 17:15
Chesterfield - Doncaster Rovers - 19:30
Úrvalsdeildin
Newcastle - Burnley - 15:00
Leeds - Liverpool - 17:30
Tottenham - Brentford - 15:00
Man City - Sunderland - 15:00
Aston Villa 2 - 1 Arsenal
Everton - Nott. Forest - 15:00
Bournemouth - Chelsea - 15:00
WSL - Women
Arsenal W 2 - 1 Liverpool W
Division 1 - Women
Montpellier W - Nantes W - 16:00
Paris W - Le Havre W - 16:00
Dijon W - Lyon W - 16:00
Strasbourg W - Fleury W - 16:00
Bundesligan
Wolfsburg 1 - 0 Union Berlin
Stuttgart 0 - 1 Bayern
Heidenheim 0 - 0 Freiburg
Augsburg 1 - 0 Leverkusen
RB Leipzig - Eintracht Frankfurt - 17:30
Köln 0 - 0 St. Pauli
Frauen
Bayer W 3 - 2 RB Leipzig W
Carl Zeiss Jena W 0 - 1 Werder W
Serie A
Verona - Atalanta - 19:45
Sassuolo 2 - 1 Fiorentina
Inter - Como - 17:00
Serie A - Women
Napoli W 0 - 2 Milan W
Roma W 1 - 0 Juventus W
Úrvalsdeildin
Rostov 2 - 0 Rubin
Spartak 1 - 0 Dinamo
Zenit - Akron - 16:30
La Liga
Athletic - Atletico Madrid - 20:00
Villarreal 2 - 0 Getafe
Alaves - Real Sociedad - 15:15
Betis - Barcelona - 17:30
sun 16.nóv 2025 10:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

UTAN VALLAR: Greiðslur íslenskra félaga til umboðsmanna

Þegar stór félagaskipti eiga sér stað í fótboltaheiminum fylgja gjarnan orðrómar um það hvað umboðsmaðurinn fékk í sinn hlut fyrir félagaskiptin. Í ársreikningum  íslenskra knattspyrnufélaga er gefið upp hve mikið er greidd til umboðsmanna.

Greiðslur til umboðsmanna árið 2024.
Greiðslur til umboðsmanna árið 2024.
Mynd/UTAN VALLAR
Núvirtar greiðslur til umboðsmanna.
Núvirtar greiðslur til umboðsmanna.
Mynd/UTAN VALLAR

Greinin var einnig birt á utanvallar.is

Árið 2024
Tólf knattspyrnufélög gjaldfærðu greiðslur til umboðsmanna í sínum ársreikningum árið 2024. Breiðablik greiddi hæstu fjárhæðina, rúmar 4,7 milljónir króna, á meðan Fjölnir greiddi lægstu fjárhæðina, 150 þúsund krónur. Í heildina greiddu íslensk knattspyrnufélög umboðsmönnum samtals 23.489.234 krónur á síðasta ári. Þessar fjárhæðir eru ekki háar í samanburði við rekstrargjöld félaganna. Hæsta hlutfallið var hjá Fram en þar fór 1,0% af rekstrargjöldum þeirra í greiðslur til umboðsmanna. Heilt yfir er hlutfall greiðslna til umboðsmanna af rekstrargjöldum að meðaltali 0,5%.

Topp 10 listinn
Greiðslur Breiðabliks til umboðsmanna árið 2024 er þó ekki það mesta sem íslensk knattspyrnufélag hefur greitt til umboðsmanna á fjárhagsári. Þegar greiðslur íslenskra félaga undanfarin ár eru núvirtar má sjá að greiðslur Breiðabliks í fyrra myndu skipa 6. sætið á listanum. Á toppnum trónir Víkingur sem eyddi 12,3 milljónum króna í umboðslaun árið 2023, að núvirði einhverjar 12,9 milljónir krónur. Þá kemur Valur oftast fyrir á þessum lista, eða alls fimm sinnum.


Athugasemdir
banner