Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
   fös 14. nóvember 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Undankeppni HM um helgina - Gríðarleg spenna hjá Írum
Mynd: EPA
Pólland mætir Hollandi í G-riðli undankeppni HM í kvöld. Holland er með þriggja stiga forystu á Pólland fyrir næst síðustu umferðina og mun betri markatölu.

Slóvakía og Þýskaland eru með jafn mörg stig í A-riðli. Liðin spila næst síðustu umferðina í kvöld og mætast síðan í lokaumferðinni.

Svíþjóð getur dottið út og Kósovó getur tryggt sér umspilssæti. Belgar geta komið sér í góða stöðu eins og Spánverjar. Danir og Skotar berjast um toppsætið í C-riðli.

Það er gríðarlega spennandi leikur á sunnudaginn þar sem Írland, lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, heimsækir Ungverjaland í úrslitaleik um sæti í umspili. Noregur er komið með annan fótinn á HM en Ítalía þarf að vinna þá ansi stórt.

England hefur þegar tryggt sér sæti á HM og Albanía fer í umspilið.

föstudagur 14. nóvember
17:00 Finnland - Malta
19:45 Slóvakía - Norður Írland
19:45 Gibraltar - Svartfjallaland
19:45 Lúxemborg - Þýskaland
19:45 Pólland - Holland
19:45 Króatía - Færeyjar

laugardagur 15. nóvember
14:00 Kasakstan - Belgía
17:00 Tyrkland - Bulgaria
17:00 Kýpur - Austurríki
17:00 Liechtenstein - Wales
17:00 Georgía - Spánn
19:45 Slóvenía - Kósóvó
19:45 Sviss - Svíþjóð
19:45 Grikkland - Skotland
19:45 Bosnía - Rúmenía
19:45 Danmörk - Belarús

sunnudagur 16. nóvember
14:00 Ungverjaland - Írland
14:00 Portúgal - Armenia
17:00 Úkraína - Ísland
17:00 Albanía - England
17:00 Serbía - Lettland
17:00 Aserbaídsjan - Frakkland
19:45 Ísrael - Moldova
19:45 Ítalía - Noregur
Athugasemdir