Cunha færist nær Man Utd - Manchester liðin vilja Costa - Aston Villa íhugar að selja Ollie Watkins
   þri 22. apríl 2025 06:00
Elvar Geir Magnússon
Dregið í 16-liða úrslit í dag
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Keppni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var spiluð um páskana. Dregið verður í 16-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu í dag og verður drátturinn í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Þessi lið eru í pottinum:

Besta deildin: Afturelding, Breiðablik, Fram, ÍA, ÍBV, KA, KR, Stjarnan, Valur, Vestri

Lengjudeild: Keflavík, Selfoss, Þór, Þróttur.

2. deild: Kári, Víkingur Ó.

16-liða úrslitin verða leikin 14. og 15. maí.
Athugasemdir
banner
banner