Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Dóri um verkefnið gegn Zrinjski Mostar - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
   þri 22. maí 2018 22:31
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Laugi: Passið ykkur að spila ekki of mikinn fótbolta
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Við erum sáttir við stigið," sagði Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, eftir markalaust jafntefli gegn KA á Akureyrarvelli á þessu þriðjudagskvöldi.

„Þetta er virkilega erfiður útivöllur og gott lið sem við erum að spila á móti. Við erum sáttir."

Lestu um leikinn: KA 0 -  0 Keflavík

Akureyrarvöllur er ekki í sínu besta ásigkomulagi.

„Það er ekki oft sem maður segir við liðið sitt og leikmenn, 'passið ykkur að spila ekki of mikinn fótbolta.' Ég viðurkenni það, ég sagði það í dag. Það var virkilega erfitt að halda boltanum á jörðinni."

Keflvíkingar eru með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina í Pepsi-deildinni. Aðspurður út í það segir Laugi: „Auðvitað vildum við vera með fleiri stig, en mér finnst við vera að bæta okkur."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner