Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 22. maí 2020 17:30
Magnús Már Einarsson
Gamla markið: Stórkostlegt skot Van Bronckhorst
Í fótboltalausa tímabilinu er um að gera að rifja upp gamalt og gott mark.

Holland vann Úrúgvæ 3-2 í hörkuleik í undanúrslitum HM í Suður-Afríku árið 2010.

Giovani van Bronckhorst, vinstri bakvörður Hollendinga, skoraði magnað mark í þeim leik.

Van Bronckhorst fékk boltann úti vinstra megin og skoraði með stórkostlegu skoti af 35 metra færi.

Ef þú átt hugmynd að góðu marki til að rifja upp sendu þá tölvupóst á [email protected]



Eldra efni í „gamla markið"
Athugasemdir
banner
banner