Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   sun 22. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Tekst Man City að verja titilinn?
Manchester City getur unnið titilinn í dag
Manchester City getur unnið titilinn í dag
Mynd: EPA
Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram í dag og eru allir leikirnir spilaðir klukkan 15:00.

Liverpool mætir Wolves á Anfield á meðan Manchester City fær lærisveina Steven Gerrard í Aston Villa í heimsókn.

Liverpool þarf að treysta á það að City tapi stigum gegn Villa til að eiga möguleika. Ef Man City vinnur þá verður liðið meistari.

Á botninum er spenna. Leeds er í fallsæti fyrir lokaumferðina, með jafnmörg stig og Burnley, sem er þó með betri markatölu. Leeds heimsækir Brentford en Burnley fær Newcastle í heimsókn.

Þá er það Meistaradeildarbaráttan. Tottenham þarf aðeins eitt stig til að komast í keppnina en liðið heimsækir Norwich. Arsenal spilar við Everton, sem hefur þegar bjargað sér frá falli. Arsenal þarf að treysta á tap hjá Tottenham og vinna sinn leik.

Leikir dagsins:
15:00 Brentford - Leeds
15:00 Arsenal - Everton
15:00 Man City - Aston Villa
15:00 Liverpool - Wolves
15:00 Leicester - Southampton
15:00 Crystal Palace - Man Utd
15:00 Chelsea - Watford
15:00 Burnley - Newcastle
15:00 Brighton - West Ham
15:00 Norwich - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir