Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mán 22. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Juventus getur gulltryggt Meistaradeildarsætið
Mynd: EPA
Tveir síðustu leikir 36. umferðar Seríu A á Ítalíu fara fram í dag en Juventus getur tryggt sæti sitt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð.

Roma mætir Salernitana klukkan 16:30. Roma á tölfræðilegan möguleika á að komast í Meistaradeild í gegnum deildarkeppni en ansi margt þyrfti að eigast sér stað til að það gerist.

Liðið er auðvitað komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og fær sigurliðið sæti í Meistaradeild á næstu leiktíð. Það er væntanlega stefna liðsins en engu að síður er leikurinn gegn Salernitana mikilvægur upp á að minnsta kosti tryggja sæti í Evrópudeild ef allt fer á versta veg í úrslitaleiknum.

Juventus heimsækir Empoli klukkan 18:45. Juventus kemst í Meistaradeildina með sigri.

Leikir dagsins:
16:30 Roma - Salernitana
18:45 Empoli - Juventus
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 32 16 7 9 57 38 +19 55
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 32 4 16 12 30 48 -18 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner