Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   mán 22. maí 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Magni vann Ými í 3. deildinni

Magni vann 3 - 2 sigur á Ými í 3. deild karla í gær. Hér að neðan er myndaveisla Sævars Geirs Sigurjónssonar úr leiknum.


Magni 3 - 2 Ýmir
0-1 Ásgeir Lúðvíksson ('52 )
0-2 Guðmundur Axel Blöndal ('56 )
1-2 Kristinn Þór Rósbergsson ('59 , Mark úr víti)
2-2 Örvar Óðinsson ('76 )
3-2 Örvar Óðinsson ('90 )


Athugasemdir
banner
banner
banner