Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
   mið 22. júlí 2020 07:30
Fótbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Gary pirraður - Addi og dyravörðurinn unnu sigur
Góð byrjun hjá Adda Grétars og dyravörðurinn á blússandi siglingu.
Góð byrjun hjá Adda Grétars og dyravörðurinn á blússandi siglingu.
Mynd: Addi
Leikir unfanfarna daga hjá liðunum á Norðurlandi skoðaðir. Leikir Þór, KA og KF skoðaðir vel og aðeins rætt um hina leikina og pælingar tengdar þeim.

KA vann sinn fyrsta leik í deildinni, Þórsarar gerðu jafntefli og Magni missti niður forystu. Áfram er uppskeran lítil í 2. deild en Tindastóll náði í gott stig á útivelli og Samherjar halda áfram á góðu skriði.

Kvennalið Tindastóls er á toppi Lengjudeildarinnar, Þór/KA er í smá brekku og fyrsta mark Völsungs kvenna.

Dagskráin:
KA: 1-21(mín), Þór 21-31, Magni 31-36, KF 36-44, 2. deild, 44-52, Tindastóll 52-55, Samherjar 55-58, kvennaboltinn 58-65, næstu leikir 65-68.

Umsjónarmenn: Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson.
Athugasemdir