Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
   mán 22. júlí 2024 10:30
Elvar Geir Magnússon
Tíu skærustu fótboltastjörnurnar á Ólympíuleikunum
Fótboltakeppnin á Ólympíuleikunum fer af stað á miðvikudaginn og verður spilað í sjö borgum í Frakklandi. Úrslitaleikirnir í karla- og kvennaflokki verða spilaðir á Prinsavöllum í París. BBC skoðaði stærstu nöfnin í fótboltanum á Ólympíuleikunum.
Athugasemdir
banner