Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   fim 22. ágúst 2024 23:47
Kári Snorrason
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Atli Þór Jónasson.
Atli Þór Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk KR í heimsókn fyrr í kvöld. Leikar enduðu 3-2 fyrir HK í hreint út sagt mögnuðum leik. Ómar Ingi, þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 KR

„Ótrúlega stoltur af leikmönnum og þeim ákvörðunum sem þeir tóku í leiknum. Hvernig þeir tóku ábyrgð á erfiðum hlutverkum."

„Leikmennirnir voru á einu máli um það að í seinni hálfleik skildum við fara hátt upp á völlinn og við gætum, pressað þá af mikilli ákefð og það heldur betur borgaði sig."


Eiður Gauti og Atli Þór skoruðu bæði mörk HK í dag.

„Ég sit í stúkunni árið 2022 og þeir eru að mætast í 4. deildinni (með Ými og Hamri) og þeir skora svo mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR í efstu deild tveimur árum seinna."

HK var í botnsæti deildarinnar fyrir leik.

„Ef að botninn yrði það sem menn þyrftu að spyrna sér frá þá skildum við gera það almennilega.
Menn sýndu sannarlega hvað þeim langar að gera. Nú er mikilvægt að við höldum þeim standard í ábyrgð og ákefð áfram."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner