Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
   fim 22. ágúst 2024 23:47
Kári Snorrason
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Atli Þór Jónasson.
Atli Þór Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk KR í heimsókn fyrr í kvöld. Leikar enduðu 3-2 fyrir HK í hreint út sagt mögnuðum leik. Ómar Ingi, þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 KR

„Ótrúlega stoltur af leikmönnum og þeim ákvörðunum sem þeir tóku í leiknum. Hvernig þeir tóku ábyrgð á erfiðum hlutverkum."

„Leikmennirnir voru á einu máli um það að í seinni hálfleik skildum við fara hátt upp á völlinn og við gætum, pressað þá af mikilli ákefð og það heldur betur borgaði sig."


Eiður Gauti og Atli Þór skoruðu bæði mörk HK í dag.

„Ég sit í stúkunni árið 2022 og þeir eru að mætast í 4. deildinni (með Ými og Hamri) og þeir skora svo mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR í efstu deild tveimur árum seinna."

HK var í botnsæti deildarinnar fyrir leik.

„Ef að botninn yrði það sem menn þyrftu að spyrna sér frá þá skildum við gera það almennilega.
Menn sýndu sannarlega hvað þeim langar að gera. Nú er mikilvægt að við höldum þeim standard í ábyrgð og ákefð áfram."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner