Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 22. ágúst 2024 23:47
Kári Snorrason
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Atli Þór Jónasson.
Atli Þór Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk KR í heimsókn fyrr í kvöld. Leikar enduðu 3-2 fyrir HK í hreint út sagt mögnuðum leik. Ómar Ingi, þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 KR

„Ótrúlega stoltur af leikmönnum og þeim ákvörðunum sem þeir tóku í leiknum. Hvernig þeir tóku ábyrgð á erfiðum hlutverkum."

„Leikmennirnir voru á einu máli um það að í seinni hálfleik skildum við fara hátt upp á völlinn og við gætum, pressað þá af mikilli ákefð og það heldur betur borgaði sig."


Eiður Gauti og Atli Þór skoruðu bæði mörk HK í dag.

„Ég sit í stúkunni árið 2022 og þeir eru að mætast í 4. deildinni (með Ými og Hamri) og þeir skora svo mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR í efstu deild tveimur árum seinna."

HK var í botnsæti deildarinnar fyrir leik.

„Ef að botninn yrði það sem menn þyrftu að spyrna sér frá þá skildum við gera það almennilega.
Menn sýndu sannarlega hvað þeim langar að gera. Nú er mikilvægt að við höldum þeim standard í ábyrgð og ákefð áfram."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner