Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   fim 22. ágúst 2024 23:47
Kári Snorrason
Ómar horfði á þá í 4. deild árið 2022: Skora mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Ómar Ingi er stoltur af leikmönnum HK eftir sigurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Eiður Gauti Sæbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Atli Þór Jónasson.
Atli Þór Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk KR í heimsókn fyrr í kvöld. Leikar enduðu 3-2 fyrir HK í hreint út sagt mögnuðum leik. Ómar Ingi, þjálfari HK mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 3 -  2 KR

„Ótrúlega stoltur af leikmönnum og þeim ákvörðunum sem þeir tóku í leiknum. Hvernig þeir tóku ábyrgð á erfiðum hlutverkum."

„Leikmennirnir voru á einu máli um það að í seinni hálfleik skildum við fara hátt upp á völlinn og við gætum, pressað þá af mikilli ákefð og það heldur betur borgaði sig."


Eiður Gauti og Atli Þór skoruðu bæði mörk HK í dag.

„Ég sit í stúkunni árið 2022 og þeir eru að mætast í 4. deildinni (með Ými og Hamri) og þeir skora svo mörkin sem verður til þess að HK vinnur KR í efstu deild tveimur árum seinna."

HK var í botnsæti deildarinnar fyrir leik.

„Ef að botninn yrði það sem menn þyrftu að spyrna sér frá þá skildum við gera það almennilega.
Menn sýndu sannarlega hvað þeim langar að gera. Nú er mikilvægt að við höldum þeim standard í ábyrgð og ákefð áfram."


Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner