Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 22. september 2020 11:06
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Vísir 
Sjáðu mörkin: Átján mörk skoruð í Pepsi Max-deildinni í gær
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Átján mörk voru skoruð í Pepsi Max-deild karla í gær og hefur Vísir birt mörkin úr leikjunum fimm.

Valsmenn skoruðu fimm mörk í fyrri hálfleik gegn Stjörnunni en Patrick Pedersen og Aron Bjarnason fóru algjörlega á kostum.

KR vann stórleik gegn Breiðabliki en þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem KR-ingar leggja Blika.

FH gerði góða ferð í Árbæ, ÍA vann Gróttu örugglega og jafntefli varð niðurstaðan hjá Víkingi og HK.

Stjarnan 1 - 5 Valur
0-1 Patrick Pedersen ('3)
0-2 Patrick Pedersen ('17, víti)
0-3 Aron Bjarnason ('20)
0-4 Aron Bjarnason ('31)
0-5 Birkir Már Sævarsson ('33)
1-5 Sölvi Snær Guðbjargarson ('62)



Breiðablik 0 - 2 KR
0-1 Ægir Jarl Jónasson ('10)
0-2 Viktor Örn Margeirsson ('84, sjálfsmark)



Fylkir 1 - 4 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('48)
0-2 Björn Daníel Sverrisson ('59)
0-3 Ólafur Karl Finsen ('61)
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson ('64)
1-4 Ragnar Bragi Sveinsson ('68, sjálfsmark)



Víkingur R. 1 - 1 HK
0-1 Bjarni Gunnarsson ('75)
1-1 Ágúst Eðvald Hlynsson ('80)



ÍA 3 - 0 Grótta
1-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('26)
2-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('82)
3-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('87, víti)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner