Á laugardaginn verða undanúrslitaleikir Fótbolti.net bikarsins á dagskrá, Víðir tekur á móti KFK og fyrir austan leika KFA og KFG.
Úrslitaleikurinn verður svo föstudagskvöldið 29. september á Laugardalsvelli. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Spennandi verður að sjá hvaða lið verður fyrsti sigurvegarinn í þessari nýju keppni sem er bikarkeppni neðri deilda
Úrslitaleikurinn verður svo föstudagskvöldið 29. september á Laugardalsvelli. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Spennandi verður að sjá hvaða lið verður fyrsti sigurvegarinn í þessari nýju keppni sem er bikarkeppni neðri deilda
Arnar Ingi Ingvarsson mun dæma leik Víðis og KFK en Guðni Freyr Ingvason og Magnús Garðarsson verða aðstoðardómarar leiksins.
Gunnar Freyr Róbertsson dæmir leik KFA og KFG. Ragnar Arelíus Sveinsson og Antoníus Bjarki Halldórsson verða aðstoðardómarar.
Fótbolti.net bikarinn - Undanúrslit á laugardag
14:00 Víðir-KFK (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFA-KFG (Fjarðabyggðarhöllin)
Athugasemdir