Íslendingafélagið Lyngby hefur eflt sína Íslandstengingu enn frekar því á heimasíðu félagsins er nú hægt að kaupa boli sem hannaðir eru af listamanninum Hugleiki Dagssyni.
Bolirnir, svokallðir 'HÚ!' bolir vísa í Víkingaklappið heimsfræga. Einnig er hægt að fá 'HÚ!' bolla.
Bolirnir, svokallðir 'HÚ!' bolir vísa í Víkingaklappið heimsfræga. Einnig er hægt að fá 'HÚ!' bolla.
Fótbolti.net hafði samband við Hugleik og spurði hvernig samstarfið hefði komið til.
Hann sagði markaðsdeild Lyngby hafa sett sig í samband við sig og sagan væri í raun ekki flóknari en það. „Ég er voða glaður með þetta samstarf," sagði listamaðurinn.
Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og þeir Gylfi Þór Sigurðsson, Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Birgir Finnsson eru leikmenn aðalliðsins.
Næsti leikur liðsins er gegn Vejle á heimavelli í kvöld.
Sjá einnig:
Gylfi í hóp á morgun - „Var með nokkra möguleika á Íslandi"
Stöðutaflan
Danmörk
Danmörk - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | FCK | 17 | 9 | 6 | 2 | 32 | 19 | +13 | 33 |
2 | Midtjylland | 17 | 10 | 3 | 4 | 31 | 22 | +9 | 33 |
3 | Randers FC | 17 | 8 | 6 | 3 | 31 | 19 | +12 | 30 |
4 | AGF Aarhus | 17 | 7 | 7 | 3 | 30 | 17 | +13 | 28 |
5 | Brondby | 17 | 7 | 6 | 4 | 31 | 22 | +9 | 27 |
6 | Silkeborg | 17 | 6 | 8 | 3 | 29 | 23 | +6 | 26 |
7 | FC Nordsjaelland | 17 | 7 | 5 | 5 | 30 | 29 | +1 | 26 |
8 | Viborg | 17 | 5 | 6 | 6 | 29 | 27 | +2 | 21 |
9 | AaB Aalborg | 17 | 4 | 5 | 8 | 18 | 31 | -13 | 17 |
10 | Sonderjylland | 17 | 4 | 4 | 9 | 21 | 37 | -16 | 16 |
11 | Lyngby | 17 | 1 | 7 | 9 | 12 | 24 | -12 | 10 |
12 | Vejle | 17 | 1 | 3 | 13 | 16 | 40 | -24 | 6 |
Athugasemdir