Davies fer líklega til Real Madrid - Liverpool ræðir við Díaz - Varnarmaður Arsenal til Ítalíu?
Ragnar Bragi: Gott svar við útreiðinni síðast
Rúnar Páll: Við fáum fjóra sénsa í viðbót
Rúnar Kristins: Þeir voru að berjast fyrir lífi sínu
Nadía: Við erum að vinna þannig það hlýtur að vera eitthvað
Guðni: Fyrir utan markaskorun þá var ekki mikill munur á þessum liðum
Sammy Smith: Vil vera hérna áfram
Ásgeir Helgi: Það var eins og við höfum verið eitthvað stressaðir
Davíð Smári: Öllu hugrakkara lið sem mætti í seinni hálfleik
Pétur: Mér fannst þetta bara lélegur leikur hjá okkur
Árni Guðna: Hrikalega ánægður með liðið í dag
Óskar Hrafn: Fáum vinnuvélarnar fyrst áður en við hugsum um það
Haraldur Freyr: Við hefðum getað tekið alla útaf
Jóhann Kristinn: Má ekki gerast aftur
Andri Rúnar: Nánast bensínlaus eftir snúninginn
Nik Chamberlain: Fáum vonandi fleiri en 127 á völlinn
35 ára bið á enda - „Búinn að vera draumur mjög lengi"
Þúsund sinnum merkilegra fyrir KA - „Svo tekur frændi bara Roland Eradze á 93."
Hans Viktor magnaður: Mjög ánægður með þessa ákvörðun
Lék sér í neðri deildum og kom sem varamarkmaður - „Í mínum villtustu draumum"
Úr 1. deild að bikarmeistaratitli - „Geggjað að ná þessu áður en maður hættir"
   sun 22. september 2024 21:48
Baldvin Már Borgarsson
Ragnar Bragi: Gott svar við útreiðinni síðast
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ragnar Bragi, fyrirliði Fylkis fór aðeins yfir sviðið með fréttamanni fótbolta.net eftir tap liðsins gegn Fram fyrr í kvöld. Fylkismenn sitja á botni deildarinnar þegar það eru fjórir leikir eftir.


Lestu um leikinn: Fram 2 -  0 Fylkir

„Þetta er mjög súrt, mér fannst við alveg vera með leikinn í okkar höndum þegar þeir skora fyrsta markið og svo er annað markið bara slys.''


„Gott svar við útreiðinni síðast, þannig frammistöðulega séð er ég ánægður með liðið, kraftinn og baráttuna. En auðvitað gríðarlega svekkjandi að tapa þessum leik.''


„Það er skárra að tapa og eiga ágæta frammistöðu sem er hægt að byggja eitthvað á heldur en það sem gerðist síðustu helgi.''

Viðtalið má sjá í heild í spilaranum hér að ofan en þar fer Ragnar Bragi nánar í saumana á leiknum og framhaldinu.


Athugasemdir
banner
banner