Bakarameistaramót ÍR rúllar af stað í október inni í Knatthöllinni í Skógarseli þar sem spilað verður í 8. - 6. flokkum karla og kvenna.
Hvert lið leikur 5 leiki og fá svo glaðning þegar þau hafa lokið keppni.
Þátttökugjald er 3,500kr. á keppanda og skráning fer fram í skráningarlinkum hér að neðan þar sem einnig má finna dagsetningarnar fyrir hvern flokk.
Hvert lið leikur 5 leiki og fá svo glaðning þegar þau hafa lokið keppni.
Þátttökugjald er 3,500kr. á keppanda og skráning fer fram í skráningarlinkum hér að neðan þar sem einnig má finna dagsetningarnar fyrir hvern flokk.
4. október - 7. flokkur karla
5. október - 7. flokkur kvenna
11. október - 6. flokkur karla
12. október - 6. flokkur kvenna
18. október - 8. flokkur karla
18. október - 8. flokkur kvenna
Nánari upplýsingar má nálgast á [email protected]
Athugasemdir