Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   mán 22. september 2025 23:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Skoraði laglegt mark beint úr aukaspyrnu í sigri Millwall
Mynd: Millwall
Millwall 1 - 0 Watford
1-0 Camiel Neghli ('10 )

Millwall lagði Watford af velli í síðasta leik sjöttu umferðar í Championship deildinni í kvöld.

Millwall vann tvo af fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni en í kvöld kom fyrsti heimasigurinn.

Eina mark leiksins kom á tíundu mínútu þegar Camiel Neghli skoraði laglegt mark beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateiginn.

Millwall var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en dæmið snerist algjörlega við í seinni hálfleik en Watford náði ekki að koma boltanum í netið.

Millwall er í 10. sæti deildarinnar með tíu stig. Eini sigur Watford til þessa kom gegn QPR í 2. umferð. Liðið er í 21. sæti með fimm stig.

Sjáðu markið hér
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 9 5 4 0 27 7 +20 19
2 Middlesbrough 9 5 3 1 12 6 +6 18
3 Leicester 9 4 4 1 13 8 +5 16
4 Preston NE 9 4 4 1 11 7 +4 16
5 Stoke City 9 4 3 2 11 6 +5 15
6 QPR 9 4 3 2 13 14 -1 15
7 West Brom 9 4 2 3 9 10 -1 14
8 Millwall 9 4 2 3 9 12 -3 14
9 Ipswich Town 8 3 4 1 15 8 +7 13
10 Bristol City 9 3 4 2 15 10 +5 13
11 Watford 9 3 3 3 11 11 0 12
12 Swansea 9 3 3 3 10 10 0 12
13 Charlton Athletic 9 3 3 3 8 8 0 12
14 Portsmouth 9 3 3 3 8 9 -1 12
15 Hull City 9 3 3 3 14 16 -2 12
16 Birmingham 9 3 3 3 8 11 -3 12
17 Southampton 9 2 5 2 11 12 -1 11
18 Wrexham 9 2 4 3 14 15 -1 10
19 Norwich 9 2 2 5 11 14 -3 8
20 Derby County 9 1 5 3 11 15 -4 8
21 Blackburn 8 2 1 5 7 11 -4 7
22 Oxford United 9 1 3 5 10 13 -3 6
23 Sheff Wed 9 1 3 5 8 20 -12 6
24 Sheffield Utd 9 1 0 8 3 16 -13 3
Athugasemdir
banner