Það fer að styttast í annan endan á Íslandsmótinu en keppni í efri og neðri hlutanum hófst um helgina. Umferðinni lýkur í kvöld með leik Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda í kvöld.
Breiðablik hefur verið í miklum vandræðum undanfarið og er ellefu stigum á eftir toppliði Víkings þegar fimmtán stig eru eftir í pottinum.
Valur er hins vegar í harðri baráttu um titilinn en eftir sigur Víkings gegn Fram í gær er liðið fimm stigum frá toppsætinu. Breiðablik á hins vegar enn góða möguleika á að ná í það minnsta Evrópusæti.
Með sigri í kvöld munar þremur stigum á Breiðabliki og Val.
Breiðablik hefur verið í miklum vandræðum undanfarið og er ellefu stigum á eftir toppliði Víkings þegar fimmtán stig eru eftir í pottinum.
Valur er hins vegar í harðri baráttu um titilinn en eftir sigur Víkings gegn Fram í gær er liðið fimm stigum frá toppsætinu. Breiðablik á hins vegar enn góða möguleika á að ná í það minnsta Evrópusæti.
Með sigri í kvöld munar þremur stigum á Breiðabliki og Val.
mánudagur 22. september
Besta-deild karla - Efri hluti
19:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 25 | 15 | 6 | 4 | 54 - 30 | +24 | 51 |
2. Valur | 25 | 13 | 5 | 7 | 57 - 40 | +17 | 44 |
3. Stjarnan | 25 | 12 | 5 | 8 | 47 - 41 | +6 | 41 |
4. Breiðablik | 25 | 10 | 9 | 6 | 42 - 38 | +4 | 39 |
5. FH | 25 | 8 | 8 | 9 | 42 - 38 | +4 | 32 |
6. Fram | 25 | 9 | 5 | 11 | 36 - 36 | 0 | 32 |
Athugasemdir