Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   mán 22. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Meistararnir mæta nýliðum
Mynd: EPA
Síðasti leikurinn í fjórðu umferð ítölsku deildarinnar fer fram í kvöld.

Deildarmeistarar Napoli getur verið eina liðið sem verður með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir ef liðið vinnur nýliða Pisa í kvöld.

Napoli tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í vikunni þegar liðið tapaði gegn Man City í Meistaradeildinni. Kevin de Bruyne er úthvíldur eftir að hann fór af velli eftir rúmlega 20 mínútna leik gegn City þegar Giovanni Di Lorenzo fékk að líta rauða spjaldið.

Pisa nældi í gott stig gegn Atalanta í fyrstu umferð en tapaði síðan 1-0 gegn Roma og Udinese.

mánudagur 22. september

Ítalía: Sería A
18:45 Napoli - Pisa
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 6 5 0 1 12 6 +6 15
2 Roma 6 5 0 1 7 2 +5 15
3 Milan 6 4 1 1 9 3 +6 13
4 Inter 6 4 0 2 17 8 +9 12
5 Juventus 6 3 3 0 9 5 +4 12
6 Atalanta 6 2 4 0 11 5 +6 10
7 Bologna 6 3 1 2 9 5 +4 10
8 Como 6 2 3 1 7 5 +2 9
9 Sassuolo 6 3 0 3 8 8 0 9
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Cagliari 6 2 2 2 6 6 0 8
12 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Lazio 6 2 1 3 10 7 +3 7
14 Parma 6 1 2 3 3 7 -4 5
15 Lecce 6 1 2 3 5 10 -5 5
16 Torino 6 1 2 3 5 13 -8 5
17 Fiorentina 6 0 3 3 4 8 -4 3
18 Verona 6 0 3 3 2 9 -7 3
19 Genoa 6 0 2 4 3 9 -6 2
20 Pisa 6 0 2 4 3 10 -7 2
Athugasemdir
banner
banner