KA vann endurkomusigur gegn KR í neðri hlutanum í Bestu deildinni í gær. KA leiðir kapphlaupið um Forsetabikarinn en KR er í vandræðum, liðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum og er í fallsæti.
Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á lofti á Akureyri í gær.
Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á lofti á Akureyri í gær.
KA 4 - 2 KR
0-1 Aron Sigurðarson ('14 )
1-1 Ingimar Torbjörnsson Stöle ('22 )
1-2 Aron Sigurðarson ('43 )
2-2 Birnir Snær Ingason ('48 )
3-2 Birnir Snær Ingason ('52 )
4-2 Andri Fannar Stefánsson ('94 )
Lestu um leikinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 25 | 9 | 6 | 10 | 30 - 31 | -1 | 33 |
2. KA | 25 | 9 | 6 | 10 | 36 - 45 | -9 | 33 |
3. ÍA | 25 | 10 | 1 | 14 | 35 - 45 | -10 | 31 |
4. Vestri | 25 | 8 | 4 | 13 | 24 - 38 | -14 | 28 |
5. Afturelding | 25 | 6 | 8 | 11 | 35 - 44 | -9 | 26 |
6. KR | 25 | 6 | 7 | 12 | 48 - 60 | -12 | 25 |
Athugasemdir