Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
   mán 22. september 2025 09:33
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: HK fagnaði í Laugardalnum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK-ingar unnu Þróttara í annað sinn í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni, 3-2, og samanlagt 7-5 í einvíginu á AVIS-vellinum í Laugardal.

HK komst yfir eftir umdeildan vítadóm í gær en hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum.

Þróttur R. 2 - 3 HK (5-7, samanlagt)
0-1 Dagur Orri Garðarsson ('4 , víti)
1-1 Aron Snær Ingason ('41 )
1-2 Haukur Leifur Eiríksson ('64 )
2-2 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('71 )
2-3 Tumi Þorvarsson ('74 )
Lestu um leikinn



Mörkin úr Njarðvík - Keflavík:
   22.09.2025 09:21
Sjáðu dóminn sem Njarðvíkingar eru alls ekki ánægðir með

Athugasemdir
banner