Lamine Yamal var valinn besti ungi leikmaðurinn á Ballon d'Or verðlaunahátiðinni í gær. Þetta er annað árið í röð sem hann vinnur verðlaunin.
Þessi 18 ára gamli spænski leikmaður átti frábært tímabil þar sem hann vann spænsku deildina, spænska bikarinn og Ofurbikarinn. Hann var einnig í spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari.
Þessi 18 ára gamli spænski leikmaður átti frábært tímabil þar sem hann vann spænsku deildina, spænska bikarinn og Ofurbikarinn. Hann var einnig í spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari.
Yamal skoraði 18 mörk og lagði upp 25 í öllum keppnum á síðustu leiktíð.
Hann er sá fyrsti í sögunni til að vinna verðlaunin tvisvar. Desire Doue og Joao Neves, leikmenn Evrópumeistara PSG, voru í 2. og 3. sæti.
Lamine! ????#ballondor pic.twitter.com/04zqEpaX5K
— Ballon d'Or (@ballondor) September 22, 2025
Athugasemdir