Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
   lau 22. október 2022 16:40
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Besta deildin innan og utan vallar
Mynd: Fótbolti.net
Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon gera upp Bestu deildina jafnt innan vallar sem utan í útvarpsþætti vikunnar.

Lokahóf deildarinnar var haldið í hljóðverinu og opinberað val Fótbolta.net á liði ársins, leikmanni ársins, efnilegasta leikmanninum, besta þjálfaranum og besta dómaranum.

Í seinni hlutanum ræðir Tómas við Birgi Jóhannsson og Björn Þór Ingason frá ÍTF um deildina. Meðal annars er rætt um fyrirkomulagið sem hefur verið mikið í umræðunni.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Athugasemdir
banner