Isak, De Bruyne, Kane, Sancho, Dibling, Semenyo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   sun 23. mars 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Strákarnir þurfa sigur gegn Kósovó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru þrír keppnisleikir á dagskrá í íslenska fótboltaheiminum í dag þar sem mikilvægur landsleikur A-landsliðs karla gegn Kósovó fer fram í Murcia á Spáni.

Strákarnir okkar þurfa sigur í Murcia eftir að hafa tapað fyrri leiknum í Kósovó á fimmtudaginn, 2-1.

Liðin eigast við í umspilsleik um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Ef Íslandi mistekst að sigra í dag fellur landsliðið niður í C-deild.

Þá eru einnig tveir leikir á dagskrá í Lengjubikar kvenna, þar sem Haukar taka á móti ÍBV í B-deild á sama tíma og Álftanes fær ÍH í heimsókn í C-deild.

Landslið karla - Þjóðadeild
17:00 Ísland-Kosóvó (Stadium Enrique Roca)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Haukar-ÍBV (BIRTU völlurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 Álftanes-ÍH (Miðgarður)
Landslið karla - Þjóðadeild
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 5 5 0 0 17 - 6 +11 15
2.    Haukar 5 3 1 1 13 - 12 +1 10
3.    Grótta 6 3 0 3 12 - 9 +3 9
4.    ÍBV 5 2 1 2 14 - 13 +1 7
5.    Grindavík/Njarðvík 5 2 0 3 12 - 13 -1 6
6.    HK 5 2 0 3 7 - 8 -1 6
7.    KR 6 2 0 4 20 - 22 -2 6
8.    Afturelding 5 1 0 4 8 - 20 -12 3
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍH 3 3 0 0 22 - 1 +21 9
2.    Selfoss 3 3 0 0 17 - 1 +16 9
3.    Fjölnir 4 2 0 2 5 - 6 -1 6
4.    Álftanes 4 2 0 2 5 - 12 -7 6
5.    KH 4 1 0 3 6 - 10 -4 3
6.    Sindri 4 0 0 4 1 - 26 -25 0
Athugasemdir
banner
banner