Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   þri 23. maí 2023 12:28
Elvar Geir Magnússon
Leikur Breiðabliks og FH færður fram um sólahring vegna veðurs
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Það er leiðindaveður á landinu og búið er að færa leik Breiðabliks og FH í Bestu deild kvenna fram um sólahring.

Leikurinn átti að fara fram í kvöld en verður annað kvöld klukkan 19:15 á nýja gervigrasinu á Kópavogsvelli.

Tveir leikir verða því í deildinni á morgun en Tindastóll og Stjarnan mætast á Sauðárkróki.

miðvikudagur 24. maí

Besta-deild kvenna
19:15 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)
19:15 Tindastóll-Stjarnan (Sauðárkróksvöllur)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner