Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   þri 23. maí 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla frá sigri Álafoss á Reyni Hellissandi

Álafoss vann 3 - 5 sigur á Reyni Hellissandi í 5. deildinni um helgina. Tómas Freyr Kristjánsson náði þessum myndum á leiknum.


Reynir H 3 - 5 Álafoss
0-1 Alexander Aron Davorsson ('36 )
0-2 Reginald Owusu Afriyie ('51 )
0-3 Alexander Aron Davorsson ('56 )
0-4 Alexander Aron Davorsson ('62 )
1-4 Aron Gauti Kristjánsson ('67 )
1-5 Davíð Leví Magnússon ('69 )
2-5 Carlos Casanovas Ruiz ('74 )
3-5 Bárður Jóhönnuson ('83 )


Athugasemdir
banner