Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
   sun 23. júní 2013 20:11
Gunnar Karl Haraldsson
Hemmi Hreiðars: Ánægður með mjög agaðan varnarleik
Hermann Hreiðarsson.
Hermann Hreiðarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV unnu 1-0 sigur á Fram í Vestmannaeyjum í dag. Leikurinn var ekki beint fyrir augað en Hermann var að sjálfsögðu gríðarlega ánægður með að fá þrjú stig.

,,Jájá, það er enginn spurning. Við vorum sterkari aðilinn og fáum dauðafæri eftir innan við mínútu, sem að við eigum að nýta miklu betur en við gerðum, við náðum ekki einu sinni skoti á markið og það voru nokkur svoleiðis atriði".

Hermann var mjög sáttur með agaðan varnarleik sinna manna.

,,Mjög agaðan varnarleik, þeir eru með stórhættulegt sóknarlið, eldfljóta stráka og Hólmbert í senternum sem er mjög sterkur í loftinu".

ÍBV á leik við Stjörnuna í næsta leik.

,,Það er enginn spurning og líka karakterinn í liðinu, við hættum ekkert, það gengu reyndar ekki margar sendingar upp í dag á síðasta þriðjung".

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner