Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   fim 23. júlí 2020 20:44
Anton Freyr Jónsson
Rúnar Páll um Helga: Gerði sitt besta eins og við allir
Rúnar Páll var kátur eftir leikinn
Rúnar Páll var kátur eftir leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson var sáttur með 1-2 sigur á Skaganum í dag þegar liðið sótti ÍA heim á Norðurálsvöllinn.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Stjarnan

„Ég er bara gríðarlega ánægður og stoltur af frammistöðu minna manna Þetta var gríðarlega vinnusemi, barátta og hungur í þrjú stig."

Hvert var upplegg Stjörnumanna í dag?

„Vinna leikinn, mæta þeim af sömu hörku og þeir mæta flestum liðum hér og við þurftum að vera klárir í þann slag."

„Uppleggið var að halda ró í boltann og þora að halda honum og klára þennan leik."

Það var mikill hiti í leiknum og var Rúnar spurður hvernig honum fannst Helgi Mikael á flautunni í kvöld.

„Mér fannst hann bara dæma þetta ágætlega. Hann gerði sitt besta eins og við allir."

Stjarnan er enþá taplausir og liðið mætir Víking Reykjavík í næstu umferð deildarinnar.

„Já, það er alveg fínt. Það er gott að vinna leiki, skemmtilegra en að tapa þeim. Við erum á fínu róli núna og erum að mæta Víkingum á mánudaginn og þurfum að vera klárir þar."

Viðtalið í heild má sjá í sjónvarpinu hér að ofan


Athugasemdir