Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
   þri 23. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Þórir Jóhann og félagar heimsækja Milan í bikarnum
Mynd: EPA
Þrír leikir fara fram í þriðju umferð ítalska bikarnum í kvöld.

Lecce er aðeins með eitt stig á botninum í deildinni eftir fjórar umferðir. Þórir Jóhann Helgason hefur aðeins komið við sögu í tíu mínútur, vonandi fær hann tækifæri á útivelli gegn AC Milan í kvöld.

Milan er með níu stig en liðið vann Lecce 2-0 í annarrri umferð deildarinnar.

Cagliari vann Lecce í síðustu umferð deildarinnar en liðið fær B-deildarlið Frosinone í heimsókn í kvöld. Udinese mætir B-deildarliði Palermo.

þriðjudagur 23. september

ITALY: National cup
15:00 Cagliari - Frosinone
16:30 Udinese - Palermo
19:00 Milan - Lecce
Athugasemdir
banner