Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
banner
   þri 23. september 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn í dag - Real Madrid í eldlínunni
Mynd: EPA
Fjórir leikir í sjöttu umferð spænsku deildarinnar fara fram í kvöld.

Real Madrid er eina liðið sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Liðið heimsækir nýliða Levante sem nældu í sinn fyrsta sigur í síðustu umferð gegn níu leikmönnum Girona. Levante gerði jafntefli gegn Betis þar á undan og er því með fjögur stig.

Villarreall heimsækir Sevilla. Athletic fær Girona í heimsókn og Espanyol og Valencia eigast við.

þriðjudagur 23. september

Spánn: La Liga
17:00 Espanyol - Valencia
17:00 Athletic - Girona
19:30 Sevilla - Villarreal
19:30 Levante - Real Madrid

ITALY: National cup
15:00 Cagliari - Frosinone
16:30 Udinese - Palermo
19:00 Milan - Lecce
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 5 5 0 0 10 2 +8 15
2 Barcelona 5 4 1 0 16 3 +13 13
3 Villarreal 5 3 1 1 10 4 +6 10
4 Espanyol 5 3 1 1 8 7 +1 10
5 Elche 5 2 3 0 7 4 +3 9
6 Betis 6 2 3 1 9 7 +2 9
7 Athletic 5 3 0 2 6 6 0 9
8 Getafe 5 3 0 2 6 7 -1 9
9 Sevilla 5 2 1 2 9 8 +1 7
10 Alaves 5 2 1 2 5 5 0 7
11 Valencia 5 2 1 2 6 8 -2 7
12 Atletico Madrid 5 1 3 1 6 5 +1 6
13 Osasuna 5 2 0 3 4 4 0 6
14 Celta 6 0 5 1 5 7 -2 5
15 Vallecano 5 1 2 2 5 6 -1 5
16 Levante 5 1 1 3 9 9 0 4
17 Oviedo 5 1 0 4 1 8 -7 3
18 Real Sociedad 5 0 2 3 5 9 -4 2
19 Mallorca 5 0 2 3 5 10 -5 2
20 Girona 5 0 1 4 2 15 -13 1
Athugasemdir
banner