Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
banner
   lau 23. október 2021 15:00
Aksentije Milisic
Spánn: Mögnuð endurkoma hjá Valencia - Tvö mörk í uppbótartíma
Valencia 2 - 2 Mallorca
0-1 Angel Rodriguez ('32 )
1-1 Mouctar Diakhaby ('38 , sjálfsmark)
2-1 Goncalo Guedes ('93 )
3-1 Jose Gaya ('98 )
Rautt spjald: Lee Kang-In, Mallorca ('54)

Valencia og Mallorca áttust við í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum en bæði lið eru um miðja deild.

Gestirnir frá Mallorca byrjuðu betur og leiddu leikinn 0-2 þegar flautað var til hálfleiks. Lee Kang-In fékk rautt spjald hjá gestunum á 54. mínútu en þeir virtust ætla sigla sigrinum örugglega heim þrátt fyrir það.

Annað kom hins vegar á daginn. Valencia minnkaði muninn á þriðju mínútu uppbótartímans og síðan á 98. mínútu leiksins jafnaði Jose Gaya leikinn. Mögnuð endurkoma hjá Leðurblökunum.

Valencia er í tíunda sæti deildarinnar en Mallorca í því tólfta.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner