Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mið 24. júní 2020 18:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace: Sterkasta lið Liverpool
Liverpool getur farið rosalega langt með því að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í 30 ár með sigri gegn Crystal Palace á útivelli í kvöld.

Leikurinn á Anfield hefst klukkan 19:15.

Liverpool gerði markalaust jafntefli gegn nágrönnum sínum í Everton á sunnudag. Jurgen Klopp gerir fjórar breytingar á liði sínu frá þeim leik. Joe Gomez, Andy Robertson, Georginio Wijnaldum og Mohamed Salah koma inn í liðið.

Segja má að Liverpool sé með sitt sterkasta lið í kvöld.

Liverpool þarf að hafa sérstakar gætur á Wilfried Zaha, besta leikmann Palace, í kvöld.

Hér að neðan má sjá bæði lið.

Byrjunarlið Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Henderson, Wijnaldum, Salah, Firmino, Mane.
(Varamenn: Adrian, Lovren, Keita, Oxlade-Chamberlain, Minamino, Origi, Jones, Elliott, Williams)

Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey, Ward, Cahill, Sakho, Van Aanholt, Kouyate, McCarthy, McArthur, Zaha, Townsend, Ayew.
(Varamenn: Henderson, Milivojevic, Dann, Meyer, Tavares, Mitchell, Pierrick, Riedewald)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner