Mörg félög hafa áhuga á Rashford - Fara Antony og Zirkzee á láni? - Undirbúa brottför Alonso - Arsenal skoðar að stækka Emirates
banner
   mán 24. júní 2024 11:03
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk Vals á Ísafirði - Markvörður Vestra í vandræðum
William Eskelinen.
William Eskelinen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn eyðilögðu veisluna hjá Vestra sem vígði nýtt gervigras á aðalvelli sínum á Ísafirði um helgina.

Valur vann 5-1 útisigur þar sem Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvívegis. Markvörður Vestra, William Eskelinen, vill gleyma þessum leik sem fyrst.

„Mig langaði nú bara að gera breytingar í miðjum leik. Þetta er algjörlega óboðlegt og fyrir mann, komandi af þessu „level-i“ sem hann kemur frá. Hann verður bara að eiga það við sjálfan sig og bara sorglegt fyrir strákana sem lögðu sig alla í þennan leik. Bara gríðarlega svekkjandi fyrir þá því spilamennska liðsins var mjög góð." sagði Davíð Smári Lamude við Vísi eftir leikinn.

Vestri 1 - 5 Valur
0-1 Jónatan Ingi Jónsson ('16)
1-1 Benedikt V. Warén ('31)
1-2 Patrick Pedersen ('57)
1-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('64)
1-4 Lúkas Logi Heimisson ('75)
1-5 Jónatan Ingi Jónsson ('93)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner