Gera lokatilraun til að lokka Bruno Fernandes - Höjlund til Napoli - Rodgers aftur í úrvalsdeildina?
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   fim 24. september 2020 21:59
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jakob Leó: Klárum okkar leiki og sjáum hvað setur
Lengjudeildin
Jakob Leó Bjarnason, þjálfari Hauka.
Jakob Leó Bjarnason, þjálfari Hauka.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
„Við ætluðum okkur sigur, það er nokkuð ljóst," sagði Jakob Leó Bjarnason, þjálfari Hauka, eftir svekkjandi tap gegn Keflavík í mikilvægum leik í Lengjudeild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  0 Haukar

Haukar þurftu á sigri að halda til að blása alvöru lífi í baráttuna um að komast upp í Pepsi Max-deildina. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Keflavíkur og eru Haukar núna sjö stigum á eftir Keflavík þegar þrír leikir eru eftir.

„Við höldum áfram, klárum okkar leiki og sjáum hvað setur," sagði Jakob um möguleika Hauka á að komast upp um deild.

Þetta var frestaður leikur. Telur Jakob að stigasöfnun liðsins væri öðruvísi ef deildin hefði spilast með eðlilegu móti?

„Þetta Covid dæmi setur strik í reikninginn fyrir lið í öllum deildum. Þetta er mjög skrýtið allt saman og þetta getur auðvitað hitt verr fyrir sum lið. Nei, ég held ekki. Mér fannst við heilt yfir betri í þessum leik og áttum alla vega að fá stig."

„Framhaldið er skemmtilegt og spennandi. Við teljum okkur vera á meðal bestu liða í deildinni og það er þá gaman að mæta þeim bestu," sagði Jakob en Haukar eiga eftir að mæta tveimur efstu liðum deildarinnar.
Athugasemdir
banner