Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag.
Enska hringborðið var dregið fram í fyrsta sinn þennan veturinn.
Enska hringborðið var dregið fram í fyrsta sinn þennan veturinn.
Gestir voru Tryggvi Páll Tryggvason, stuðningsmaður Manchester United og ritstjóri raududjoflarnir.is, og Kristján Atli Ragnarsson, stuðningsmaður Liverpool og ritstjóri kop.is.
Manchester United og Liverpool voru því í brennidepli í fyrsta hringborðinu sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir