
Klukkan 13:00 mætir íslenska U21 landsliðið því skoska í æfingaleik á Pinatar Arena. Þetta er seinni æfingaleikurinn í þessum glugga en íslenska liðið vann 3-0 sigur á Ungverjum í fyrri leiknum á föstudag.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari liðsins, gerir fjórar breytingar frá fyrri leiknum. Ásgeir Helgi, Róbert Frosti, Hinrik Harðarson og Adolf Daði koma inn í liðið fyrir þá Hlyn Frey Karlsson, Hilmi Rafn Mikaelsson, Helga Fróða Ingason og Ágúst Orra Þorsteinsson sem taka sér sæti á bekknum.
Leikurinn er í beinni útsendingu á KSÍ síðu Sjónvarps Símans.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari liðsins, gerir fjórar breytingar frá fyrri leiknum. Ásgeir Helgi, Róbert Frosti, Hinrik Harðarson og Adolf Daði koma inn í liðið fyrir þá Hlyn Frey Karlsson, Hilmi Rafn Mikaelsson, Helga Fróða Ingason og Ágúst Orra Þorsteinsson sem taka sér sæti á bekknum.
Leikurinn er í beinni útsendingu á KSÍ síðu Sjónvarps Símans.
Lestu um leikinn: Ísland U21 6 - 1 Skotland U21
Byrjunarliðið:
Halldór Snær Georgsson (KR)
Jóhannes Kristinn Bjarnason (KR)
Logi Hrafn Róbertsson (Istra)
Ásgeir Helgi Orrason (Breiðablik)
Daníel Freyr Kristjánsson (Fredericia)
Haukur Andri Haraldsson (ÍA)
Eggert Aron Guðmundsson (Brann)
Róbert Frosti Þorkelsson (GAIS
Hinrik Harðarson (Odd)
Benoný Breki Andrésson (Stockport)
Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Athugasemdir