Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   sun 25. apríl 2021 15:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía: Darmian tryggði Inter sigur - Juve missteig sig í Flórens
Marki Darmian fagnað í dag
Marki Darmian fagnað í dag
Mynd: EPA
Pirlo á hliðarlínunni í dag
Pirlo á hliðarlínunni í dag
Mynd: EPA
Udinese og Inter hafa krækt í þrjú stig í ítölsku Serie A í dag. Þá gerðu Fiorentina og Juventus jafntefli.

Matteo Darmian, fyrrum leikmaður Manchester United, skoraði sigurmark Inter gegn Verona. Inter gæti orðið meistari í næstu umferð ef AC Milan hikstar í leiknum sem liðið á til góða.

Udinese skoraði fjögur gegn Benevento í fyrsta leik dagsins. Jayden Braaf, lánsmaður frá Man City, skoraði fjórða mark Udinese. Lestu meira um hann hér að neðan.

Þá gerði Juventus jafntefli í Flórens. Dusan Vlahovic kom heimamönnum yfir úr panenka vítaspyrnu (sjá neðst) í fyrri hálfleik en Alvaro Morata jafnaði leikinn á fyrstu mínútu seinni hálfleiks.

Andrea Pirlo, stjóri Juventus, er valtur í sessi en þó var greint frá því fyrir leikinn að Pirlo yrði áfram ef Juve næði Meistaradeildarsæti.

Sjá einnig:
Pirlo pottþétt stjóri Juve á næstu leiktíð endi liðið í topp fjórum

Fiorentina 1 - 1 Juventus
1-0 Dusan Vlahovic ('29 , víti)
1-1 Alvaro Morata ('46 )

Benevento 2 - 4 Udinese
0-1 Nahuel Molina ('4 )
0-2 Tolgay Arslan ('31 )
1-2 Nicolas Viola ('34 , víti)
1-3 Jens Stryger Larsen ('49 )
1-4 Jayden Braaf ('73 )
2-4 Gianluca Lapadula ('83 )

Inter 1 - 0 Verona
1-0 Matteo Darmian ('76 )

Seinna í dag:

Cagliari 16:00 Roma

Atalanta 18:45 Bologna



Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner