Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   fim 04. desember 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa í dag - Lazio og Milan mætast í bikarnum
Mynd: EPA
Það er spennandi leikur í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins í kvöld.

Tveir leikir eru á dagskrá. Bologna fær Parma í heimsókn og Lazio og Milan mætast.

Milan er á miklu skriði í deildinni en Milan trónir á toppnum. Lazio er í 8. sæti, tíu stigum á eftir. Bologna er í 6. sæti en Parma er í 17. sæti, stigi frá fallsæti.

Þá er fjöldi leikja í spænska bikarnum í kvöld.

fimmtudagur 4. desember

ITALY: National cup
17:00 Bologna - Parma
20:00 Lazio - Milan

SPAIN: National cup
18:00 Atletico Baleares - Espanyol
18:00 Leganes - Albacete
18:00 Real Avila - Vallecano
18:00 Sabadell - Deportivo
19:00 Ponferradina - Racing Santander
20:00 Extremadura - Sevilla
20:00 Cartagena - Valencia
20:00 Sant Andreu - Celta
20:00 Zaragoza - Burgos
21:00 Tenerife - Granada CF
Athugasemdir
banner
banner