Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   fim 04. desember 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spænski bikarinn: Sociedad og Betis áfram - Naumt hjá Villarreal og Elche
Rodrigo Riquelme gekk til liðs við Betis frá Atletico í sumar
Rodrigo Riquelme gekk til liðs við Betis frá Atletico í sumar
Mynd: EPA
Þriðja umferð spænska bikarsins hélt áfram í gær. Real Sociedad er komið áfram eftir 2-0 sigur gegn Reus FCR úr 4. deild.

Rodrigo Riquelme skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Betis gegn Torrent sem spilar einnig í 4. deild.

Villarreal og Elche lentu í vandræðum og þurftu á vítaspyrnukeppni og framlengingu að halda til að komast áfram.

Girona er fallið úr leik en Levante vann nauman sigur.
Athugasemdir
banner
banner