Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 25. apríl 2021 13:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Kennedy með stórkostlegt mark gegn Man Utd
Kvenaboltinn
Frábært mark hjá áströlsku landsliðskonunni.
Frábært mark hjá áströlsku landsliðskonunni.
Mynd: EPA
Alanna Kennedy skoraði stórkostlegt mark fyrir Tottenham gegn Manchester United í leik liðanna í dag.

Leikurinn fór 4-1 fyrir Manchester United og kom mark Kennedy í uppbótartíma seinni hálfleiks, algjört sárabótamark. Markið má sjá hér að neðan.

Kennedy skoraði með skoti beint úr aukaspyrnu og minnkaði muninn í 4-1.

María Thórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar, var tiltölulega nýkomin inn á í liði Manchester United þegar Kennedy skoraði markið.

Athugasemdir
banner
banner