Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mið 25. maí 2022 22:16
Baldvin Már Borgarsson
Ási Haralds: Alltaf gaman að koma í Krikann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ási Haralds, þjálfari Kára frá Akranesi var stoltur af sínum mönnum eftir leik FH og Kára í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

FH-ingar sigruðu leikinn 3-0 en staðan í hálfleik var 0-0 og tókst Káramönnum að gera FH erfitt fyrir í leiknum.


Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Kári

„Það er alltaf gaman að koma í Krikann, þetta er eitt fallegasta vallarstæði landsins. Við erum að verjast allan tímann, þvílík gæði í FH liðinu og þegar fyrsta markið kemur er svona smá eins og blaðran hafi sprungið.''

„Þeir voru mjög duglegir strákarnir, fóru eftir öllu sem upp var lagt og lögðu sig extra fram og stóðu sig eins og hetjur allan þann tíma sem þeir voru inná vellinum.''

Nánar er rætt við Ása í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann betur um leikinn, leikmannahópinn og stefnuna í 3. deildinni auk þess að fara yfir meiðsli sem Teitur Pétursson varð fyrir í upphitun.


Athugasemdir
banner