Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   mán 25. júlí 2022 17:46
Elvar Geir Magnússon
Var rauða spjaldið á Davíð réttur dómur? Hvað finnst þér?
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli í Bestu deildinni í gær.

Breiðablik lék manni færri stærstan hluta leiksins eftir að Davíð Ingvarsson fékk beint rautt spjald fyrir tæklingu á 9. mínútu.

Mjög umdeildur dómur en atvikið má sjá hér að neðan. Hvað finnst þér um dóminn? Segðu þitt álit í skoðanakönnun á Twitter síðu Fótbolta.net.




Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir