Það er einn leikur á dagskrá í íslenska boltanum í dag þar sem Breiðablik tekur á móti Víkingi R. í stórleik í Bestu deild karla.
Víkingur er búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á meðan Blikar eru í harðri baráttu um Evrópusæti.
Blikar eru í þriðja sæti sem stendur en Stjarnan, FH og KR eru öll með í baráttunni.
Kvennalandsliðin skipuð U19 og U23 ára leikmönnum eiga útileiki í dag. U19 spilar við Noreg áður en U23 mætir Marokkó í vináttulandsleikjum.
Besta deild karla - Efri hluti
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
Vináttulandsleikir kvenna
10:00 Noregur U19 - Ísland U19 Bein útsending
14:00 Marokkó U23 - Ísland U23 Bein útsending
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 27 | 21 | 3 | 3 | 76 - 30 | +46 | 66 |
2. Valur | 27 | 17 | 4 | 6 | 66 - 35 | +31 | 55 |
3. Stjarnan | 27 | 14 | 4 | 9 | 55 - 29 | +26 | 46 |
4. Breiðablik | 27 | 12 | 5 | 10 | 52 - 49 | +3 | 41 |
5. FH | 27 | 12 | 4 | 11 | 49 - 54 | -5 | 40 |
6. KR | 27 | 10 | 7 | 10 | 38 - 48 | -10 | 37 |
Athugasemdir