Fram og FH eigast við í lokaumferð Bestu deildar karla klukkan 14:00 í Kaplakrikanum í dag. FH-ingar eru að kveðja bæði Heimir þjálfara og Björn Daníel í þeirra seinasta leik fyrir liðið.
Lestu um leikinn: FH 3 - 4 Fram
Liðin eru að keppast um 5. sæti deildarinnar. FH þarf aðeins stig til að halda sér í 5. sæti á meðan Fram þarf sigur.
Heimir gerir þrjár breytingar. Birkir Valur, Ahmad Faqa og Björn Daníel koma allir inná fyrir Grétari Snæ, Bjarna Guðjón og Arngrími Bjarta
Rúnar gerir aðeins eina breytingu. Már Ægisson kemur inn fyrir Kyle McLagan.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
17. Dagur Örn Fjeldsted
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson
Besta-deild karla - Efri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Víkingur R. | 26 | 16 | 6 | 4 | 56 - 31 | +25 | 54 |
| 2. Valur | 26 | 13 | 6 | 7 | 61 - 44 | +17 | 45 |
| 3. Stjarnan | 26 | 12 | 6 | 8 | 48 - 42 | +6 | 42 |
| 4. Breiðablik | 26 | 10 | 9 | 7 | 43 - 40 | +3 | 39 |
| 5. Fram | 27 | 10 | 6 | 11 | 41 - 40 | +1 | 36 |
| 6. FH | 27 | 8 | 9 | 10 | 49 - 46 | +3 | 33 |
Athugasemdir



